Landsdómur

Valmynd.


Aðalmeðferð


Á þessari síðu er unnt að hlusta á upptökur af aðalmeðferð máls Alþingis gegn Geir Hilmari Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdómi. Aðalmeðferðin fór fram dagana 5. til 16. mars 2012. Efst á síðunni eru upptökur af skýrslutökum ákærða en því næst upptökur af skýrslum vitna í stafrófsröð. Loks eru upptökur af ræðum og andsvörum saksóknara Alþingis og skipaðs verjanda ákærða



 
  • Geir Hilmar Haarde, fv. forsætisráðherra
  • Arnór Sighvatsson, fv. aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands
  • Árni M. Mathiesen, fv. fjármálaráðherra
  • Áslaug Árnadóttir, fv. skrifstofustjóri í viðskiptaráðuneytinu og staðgengill ráðuneytisstjóra, einnig formaður stjórnar Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta
  • Baldur Guðlaugsson, fv. ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins
  • Björgólfur Guðmundsson, fv. formaður bankaráðs Landsbanka Íslands hf.
  • Björgvin G. Sigurðsson, fv. viðskiptaráðherra
  • Bolli Þór Bollason, fv. ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins
  • Davíð Oddsson, fv. bankastjóri Seðlabanka Íslands og formaður bankastjórnar
  • Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja
  • Halldór J. Kristjánsson, fv. bankastjóri Landsbanka Íslands hf. (símaskýrsla)
  • Heimir V. Haraldsson, fv. nefndarmaður í skilanefnd Glitnis banka hf.
  • Hreiðar Már Sigurðsson, fv. bankastjóri Kaupþings banka hf.
  • Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv.utanríkisráðherra
  • Ingimundur Friðriksson, fv. bankastjóri SÍ
  • Jóhanna Sigurðardóttir, fv. félagsmálaráðherra
  • Jóhannes Rúnar Jóhannsson, fv. nefndarmaður í slitastjórn Kaupþings banka hf.
  • Jón Guðni Ómarsson, fv. starfsmaður Glitnis
  • Jón Sigurðsson, fv. stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, bankaráðsmaður og varaformaður bankaráðs SÍ
  • Jón Þ. Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri skrifstofu bankastjórnar SÍ
  • Jón Þorsteinn Oddleifsson, fv. forstöðum. fjárstýringar á verðbréfasviði Landsbankans.
  • Jón Þór Sturluson, fv. aðstoðarmaður viðskiptaráðherra
  • Jónas Fr. Jónsson, fv. forstjóri Fjármálaeftirlitsins
  • Jónína S. Lárusdóttir, fv. ráðuneytisstjóri viðskiptaráðuneytisins
  • Kristján Andri Stefánsson, fv. skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu
  • Kristján Óskarsson, fv. starfsmaður Glitnis banka hf. og starfsmaður skilanefndar Glitnis 
  • Lárentsínus Kristjánsson, fv. formaður skilanefndar Landsbankans hf.
  • Lárus Welding, fv. bankastjóri Glitnis banka hf.
  • Rúnar Guðmundsson, sviðsstjóri vátryggingasvið Fjármálaeftirlitsins
  • Sigurður Einarsson, fv. stjórnarformaður Kaupþings banka hf.
  • Sigurður Sturla Pálsson, fv. settur framkvæmdastjóri alþjóða- og markaðssviðs SÍ
  • Sigurjón Þ. Árnason, fv. bankastjóri Landsbanka Íslands hf.
  • Stefán Svavarsson, aðalendurskoðandi SÍ og stjórnarmaður Fjármálaeftirlitsins
  • Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður
  • Sylvía Kristín Ólafsdóttir, fv. forstöðumaður viðbúnaðardeildar á fjármálasviði SÍ
  • Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs SÍ
  • Tryggvi Þór Herbertsson, fv. efnahagsráðgjafi ríkisstjórnar Íslands
  • Vignir Rafn Gíslason, lögg. endurskoðandi, PWC
  • Vilhelm Már Þorsteinsson, fv. forstöðumaður fjárstýringar Glitnis banka hf.
  • Þorsteinn Már Baldvinsson, fv. stjórnarformaður Glitnis hf.
  • Össur Skarphéðinsson, fv. iðnaðarráðherra
  • Sigríður J. Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis
  • Andri Árnason hrl., skipaður verjandi Geirs Hilmars Haarde,

Þú ert hér: Forsíða > Aðalmeðferð

Forsíða

  • Forsíða
  • Um landsdóm
  • Lög
  • Dómar og úrskurðir
  • Aðalmeðferð

Sandvatn RAX

Landsdómur   |   Lindargötu 2   |   150 Reykjavík   |   Sími 510 3030   |   Kt. 451010-0180

Útlit síðu:

  • Stærra letur
  • Minna letur
  • Veftré

Þetta vefsvæði byggir á Eplica