Fréttir og tilkynningar

Dómsuppkvaðning

Dómsuppsaga í landsdómsmálinu nr. 3/2011: Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde verður mánudaginn 23. apríl n.k. kl. 14.00 í Þjóðmenningarhúsinu. Í framhaldi af dómsuppkvaðningu verður dómurinn sendur til fjölmiðla með tölvupósti og um 30 mínútum síðar á hann að verða aðgengilegur á heimasíðu Landsdóms.

Lesa meira
 

Aðalmeðferð

Dagana 5. til 16. mars 2012 fór í þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu fram aðalmeðferð í landsdómsmálinu nr. 3/2011: Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde. Tekin var skýrsla af ákærða og 40 vitnum.

Lesa meira
 

Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica